Landmælingar, GIS og drónar

18 ára reynsla í mælingum víða um heim m.a. vegna hönnunar og magntöku. Margskonar útsetningar, m.a. húsaútsetningar og mælingar fyrir sveitarfélög. Reynsla af gerð mæli- og hæðarblaða.

Mikil reynsla af mælingum og loftmyndatöku með mismunandi drónum. Gerð þrívíðra líkana sem nýtast við skipulagningu verkefna og magntöku.

Mikil þekking á landupplýsingakerfum (GIS) og stafrænni framsetningu gagna.

Nánari upplýsingar má finna hérna.

  • Mikil og löng reynsla af öllum tegundum landmælinga
  • Innmælingar
  • Útsetningar
  • Fínhallamælingar
  • Uppsetning fastmerkjakerfa
  • Mikil reynsla af mælingum og loftmyndatöku með mismunandi drónum.
  • Gerð þrívíðra líkana sem nýtast við skipulagningu verkefna og magntöku.
  • Ástandsgreining mannvirkja með drónum
  • Reynsla af mælingum víða um heim s.s. Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Grænlandi, Ghana og Mósambik
  • Mikil þekking á landfræðilegum upplýsingakerfum (GIS)
  • Stafræn framsetning korta
  • Greiningar
  • Niðurstöður og kynningar á stafrænu formi