SHP

CONSULTING

Fyrirtækið

SHP Consulting er framsækið ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í alhliða ráðgjöf í verklegum framkvæmdum með áherslu á faglega verkefnastjórnun.

Sveitarfélög og stofnanir eru meðal viðskiptavina SHP Consulting, auk fjölmargra einstaklinga og félagasamtaka. Þar að auki veitir SHP ráðgjöf við fjármögnun verkefna og umsóknir um stofnframlög. Fyrirtækið hefur komið að gerð mæli- og hæðarblaða fyrir sveitarfélög, vinnu við deiliskipulag og stafræna framsetningu landupplýsinga. Starfsmenn SHP búa yfir mikilli reynslu á sviði mælinga, bæði hér heima og erlendis.

Verksvið

Hafa samband

Þú getur haft samband með því að fylla út formið og við svörum við fyrsta tækifæri.

shp@shp.is

+354 820 6721

Sundaborg 5, 104 Reykjavík