Byggingavörur

SHP Consulting býður upp á byggingavörur á hagstæðum kjörum, í bæði stærri og smærri verkum.

Dæmi um vörur sem SHP getur boðið upp á eru:

  • Gluggar:

Ál, áltré og tré

  • Hurðir:

Áltré hurðir
Bílskúrshurðir
Iðnaðarhurðir

  • Svalahandrið
  • Límtré
  • CLT – krosslímdar timbureiningar
  • Límtrésbitar
  • Yleiningar
  • Stálgrindarhús í öllum stærðum og gerðum
  • Reiðskemmur
  • Límtrésskemmur í öllum stærðum og gerðum
  • Einingarhús úr timbri
  • Módúl húseingar
  • Fullbúin smáhýsi (ferðaþjónusta eða sumarhús)
  • Baðherbergiseiningar (tilbúin baðherbergi)
  • Girðingar og öryggishlið,
  • Færanleg gerði
  • Innréttingar, bað, eldhús og herbergi
  • Raftæki frá öllum helstu framleiðendum